Jólagjafaóskalisti hlauparans Hildar Aðalsteins
Hildi Aðalsteinsdóttur þarf vart að kynna en hún hóf feril sinn sem hlaupari fyrir um 8 árum hefur allar götur síðan náð ótrúlegum árangri og slær hvergi slöku við. Hún fór lengst kvenna í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa, lenti í 2.sæti í Esjumaraþoninu, 2. sæti í Hengli Ultra, 4. sæti í Laugarvegshlaupinu fræga og var sigurvegari kvenna í Night Trail hlaupinu á Spáni 2019. Hér er hennar jólagjafaóskalisti frá Ölpunum í ár.
1. Höfuðljós, nauðsynlegt í öllum hlaupum í skammdegi og myrkri.
2. Lambúshetta úr 100 merino ull, frábært í hlaup í köldu veðri.
3. Lightning WP jakki, léttur og þægilegur með góða vatnsheldni og öndun.
4. Bonatti lúffur, frábær vatnsheldni og öndun.
5. Broddar hannaðir sérstaklega fyrir utanvegahlaup, veita frábært grip í erfiðum aðstæðum.
6. Skór hannaðir fyrir þá sem vilja fara lengri vegalendir, gott grip fyrir allar aðstæður.
-
EXOspikes®
8.990 kr.7.192 kr.