Um okkur

Þjónusta, lipurð og þekking

Alparnir (áður Íslensku Alparnir) eru umboðsaðili fyrir þekkt merki á borð við Salomon, Atomic og Mountain Equipment.

Hjá okkur starfa einstaklingar með mikla þekkingu og reynslu í ýmsum tegundum útivistar og íþrótta. Við leggjum ríka áherslu á að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu byggða á þekkingu og reynslu.

Frí heimsending

Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira. Allt að 20 kg.

Skilaréttur

Allt að 14 daga skilaréttur (Sjá skilmála)

Hafðu samband

Sími 534 2727 eða alparnir@alparnir.is