Um okkur

Þjónusta, lipurð og þekking

Alparnir (áður Íslensku Alparnir) eru umboðsaðili fyrir þekkt merki á borð við Salomon, Atomic og Mountain Equipment.

Hjá okkur starfa einstaklingar með mikla þekkingu og reynslu í ýmsum tegundum útivistar og íþrótta. Við leggjum ríka áherslu á að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu byggða á þekkingu og reynslu.

Frí heimsending

Þegar verlsað er á vefnum fyrir 10.000 kr eða meira, allt að 20 kg

Skilaréttur

Allt að 14 daga skilaréttur (Sjá skilmála).

Hafðu samband

Sími 534 2727 eða [email protected]