Útivist
Farðu lengra og skoðaðu meira með hágæða búnaði. Þú færð gönguskóna, fatnaðinn og allt annað sem þú þarft fyrir útivistina hjá Ölpunum.

Fróðleikur um útivist

Hvernig á að velja sér gönguskó!

Þegar maður velur sér útivistarskó (eða gönguskó) er það fyrsta sem þú þarft að spyrja þig að: Hvað ætla ég að gera í þessum skóm? Þar er átt við:Á hvernig undirlagi verð égHversu þungur verður bakpokinn þinn (ef þú verður með slíkann)Hversu lengi verður þú á fótum/göngu og á hvaða...

Jólagjafir útivist

Jólagjafaóskalisti Fjallastelpunnar Völu Húnboga

Vala Húnbogadóttir, útivistarelskandi og ein af stofnendum Fjallastelpna tók saman sinn óskalista fyrir jólin s. Vala á nú þegar þónokkrar af þessum vörum og nýtir því tækifærið til að deila góðri reynslu og hjálpa öðrum við valið. Fjallastelpur er hópur kvenna á Íslandi sem hafa óbilandi áhuga á útivist og eiga...

Fyrir konur

Alparnir bjóða uppá frábært úrval af skóm, fatnaði og búnaði fyrir konur á öllum aldri.

Fyrir karla

Þú ferð lengra í réttum búnaði. Þú færð allt fyrir útivistina hjá Ölpunum.

Fyrir börn

Taktu alla fjölskylduna með í útivistina. Alparnir bjóða uppá frábært úrval af útivistarbúnaði fyrir krakka á öllum aldri.