Útivist
Farðu lengra og skoðaðu meira með hágæða búnaði. Þú færð gönguskóna, fatnaðinn og allt annað sem þú þarft fyrir útivistina hjá Ölpunum.

Fyrir konur

Alparnir bjóða uppá frábært úrval af skóm, fatnaði og búnaði fyrir konur á öllum aldri.

Fyrir karla

Þú ferð lengra í réttum búnaði. Þú færð allt fyrir útivistina hjá Ölpunum.

Fyrir börn

Taktu alla fjölskylduna með í útivistina. Alparnir bjóða uppá frábært úrval af útivistarbúnaði fyrir krakka á öllum aldri.

Fróðleikur um útivist

Hvernig á að velja sér gönguskó!

Þegar maður velur sér útivistarskó (eða gönguskó) er það fyrsta sem þú þarft að spyrja þig að: Hvað ætla ég að gera í þessum skóm? Þar er átt við: Á hvernig undirlagi verð ég Hversu þungur verður bakpokinn þinn (ef þú verður með slíkann) Hversu lengi verður þú á fótum/göngu...

Jólagjafir útivist

Jólagjafaóskalisti Fjallastelpunnar Völu Húnboga

Vala Húnbogadóttir, útivistarelskandi og ein af stofnendum Fjallastelpna tók saman sinn óskalista fyrir jólin s. Vala á nú þegar þónokkrar af þessum vörum og nýtir því tækifærið til að deila góðri reynslu og hjálpa öðrum við valið. Fjallastelpur er hópur kvenna á Íslandi sem hafa óbilandi áhuga á útivist og eiga...