
Hvernig á að velja sér gönguskó!
Þegar maður velur sér útivistarskó (eða gönguskó) er það fyrsta sem þú þarft að spyrja þig að: Hvað ætla ég að gera í þessum skóm? Þar er átt við: Á hvernig undirlagi verð ég Hversu þungur verður bakpokinn þinn (ef þú verður með slíkann) Hversu lengi verður þú á fótum/göngu...