Um fyrirtækið

Um fyrirtækið

Íslensku Alparnir er verslun sem byggir á traustum vörumerkjum, fagþekkingu og góðri ráðgjöf til viðskiptavina, hvort sem þeir eru að fara í fjöruferð, á göngustígarölt, fjallgöngu eða í útileigu með fjölskyldunni.

Verslun Íslensku Alpanna er opin á eftirtöldum tímum

Mánudaga – Föstudaga: 10-18
Laugardaga : 10-16 (júní – ágúst)
Laugardaga : 11-16 (sept.-maí)

Viðskiptavinir okkar eru allir þeir sem hafa ánægju af útivist í öllum veðrum – í réttum útbúnaði.

– Persónuleg þjónusta.
– Reynsla og fagþekking í útivist.
– Þægileg verslun á góðum stað.
– Hlökkum til að taka á móti þér.

Íslensku Alparnir eru með heilsárs vörulínu, hvort sem er til göngu- eða hlaupaferða, jafnt sumar sem vetur og á skíði sem og snjóbretti, ásamt öllum fylgihlutum.

Mottó: Allir út að leika!!

Síminn okkar er 534-2727 eða sendið okkur tölvupóst.