Sumarlína CMP – nýjar vörur komnar í verslun

Við erum að taka upp sumarlínuna frá CMP.

Mikið úrval af fatnaði en það er allt fyrir göngugarpa eins og buxur, bolir, peysur og jakkar. En líka nokkuð úrval af fatnaði fyrir hlaupara og þá sem eru á hjólum.  Verð á vörunum frá CMP eru góð, sem dæmi má nefna eru buxur frá 9.995 kr og bolir frá 5.995 kr svo eitthvað sé nefnt. CMP merkið er þekkt út um allan heim fyrir gæði, fatnaður sem passar oft jafn vel á götuna sem og í útivist. Smart fatnaður sem mikill metnaður er lagður í fyrir mjög sanngjarnt verð.   Kíkið til okkar í Ármúla 40 og við tökum vel á móti þér!

Sjáumst hress!

Comments are closed.