Pinquin Trekking 175 | Svefnpoki

Pinquin Trekking 175 | Svefnpoki

13,995 kr.

Pinguin framleiðir svefnpoka fyrir allar aðstæður.  Svefnpokarnir henta vel í t.d. hjólreiðaferðir, gönguferðir, vetrarferðir sem og krefjandi ferðir til fjalla. Svefnpokarnir eru þróaðir og framleiddir með fullkomnustu tækni sem völ er á í dag.     UPPSELDUR

 • Litur: Khaki 175
 • Stærð: 200/220 x 85 x 58cm
 • Pökkunarstærð: 42 x 22cm (hægt að pressa í 29 x 22cm)
 • Þyngd: 1.650g
 • Líkamslengd: 175/195cm
 • Ytra birði: Polyester Ripstop DWR
 • Innra birði: Polyester Soft
 • Fylling: Thermicfibre 1 300 (2×150) g/m2
 • Þægindamörk / dömur: +2°C
 • Þægindamörk / herrar: -4°C
 • Kuldaþol: -20°C
Category: