Pinguin Aero 2 | Göngutjald

Pinguin Aero 2 | Göngutjald

39,995 kr.

 Pinguin Aero 2 Göngutjald

Category:

Description

 

 Pinguin Aero 2 Göngutjald

Tæknilegar upplýsingar:
Teipaðir saumar, tveir inngangar, álsúlur, ál-hælar, mjög sterkur tjaldbotn

Vönduð 3-4ra árstíða 2ja manna tjöld.

2ja laga ytra byrði. Opnast til beggja hliða.
Tjald-himinn: Nylon Ripstop PU. Eldtefjandi efni.
Innra tjald: 100% Nylon með góðri öndun.
Tjaldbotn: Nylon PU með mjög öflugri vatnsheldni
Fortjald: Beggja vegna, nær lengst 80cm frá innra tjaldi.
Súlur: Dural 7001 T6 álsúlur 9,5mm

Vatnsheldni tjaldhimins: 4.000mm
Vatnsheldni tjaldbotns: 10.000mm
Þyngd: 2.550g
Pökkunarstærð: 42x15cm
Utanmál: 295(B) x 230(L) x 118(H)
Innanmál: 135/120(B) x 220(L) x 110(H)