Mountain Equipment Saltoro Jakki

Mountain Equipment Saltoro Jakki

69,995 kr.

Category:

Description

  • 3-laga GORE-TEX 75D
  • 2.5-laga GORE-TEX PACLITE®
  • Mountain hettan er auðstillanleg og rúmar hjálm
  • Alpine fit með mótuðum ermum fyrir hreyfanleika
  • YKK® Aquaguard rennilás
  • Tveir stórir vasar með YKK® WR rennilásum
  • YKK® rennilásar undir handarkrikum
  • Ermarnar eru með riflásum yfir úlnliðin og faldið er stillanlegt sitthvoru megin.
  • Þyngd: 450g.