Lowe alpine | Bakpoki 35L + 45L

Lowe alpine | Bakpoki 35L + 45L

29,995 kr.

 

Category:

Description

Lowe Alpine Airzone Trek bakpokinn er hannaður með það fyrir augun að sá sem notar hann upplifir algjört frelsi. Bakpokinn minnir okkur á hvað það er auðvelt að taka nokkra hluti og fatnað, pakka í pokann og leggja í hann. Ævintýrin eru framundan

 • Efni í baki andar vel og því þornar auðveldlega
 • Belti sem liggur á mjöðmum, auðvelt að stilla
 • Mjaðmabelti með mjög góðum stuðning, bogið
 • Mikill stuðningur við mjóbak, sérstaklega ef þungt er borið
 • Harðgerðir rennilásar
 • Bakhlið vel bólstruð sem og mjaðmabelti
 • Stórt og gott aðalhólf
 • Endingargott efni í poka, mikil gæði
 • Regnslá fylgir
 • Strappar að innanverðu
 • Festingar fyrir göngustafi
 • Rennilásar eru þannig hannaðir að ekki á að vera auðvelt fyrir
  fingralanga að komast í pokana
 • Þyngd: 1.74 kg