Kahtoola MicroSpikes | Göngubroddar

Kahtoola MicroSpikes | Göngubroddar

9,995 kr.

Hafðu Kahtoola’s MICROspikes brodda alltaf í bakpokanum þegar þú ferð á bæjarfjöllin.

  • Svokallaðir Esjubroddar, henta vel upp að steini
  • Auðvelt að setja á og taka af
  • Efni gúmmí og járn
  • Þyngd á pari XS 323 g, S345 g, M 386 g, L 408 g, XL 442 g
  • 2 ára ábyrgð
Category: