Utanvegahlaup
Vertu vel búinn frá toppi til táar fyrir allar tegundir hlaupa. Við bjóðum uppá skó, fatnað og búnað sem styður, hvetur og verndar.

Fyrir konur

Alparnir bjóða uppá frábært úrval af skóm, fatnaði og búnaði fyrir konur á öllum aldri.

Fyrir karla

Þú ferð lengra í réttum búnaði. Þú færð allt fyrir utanvegahlaupið hjá Ölpunum.

Fróðleikur um utanvegahlaup

Hvernig á að velja sér hlaupavesti?

Hlaupavesti eru orðinn nauðsynlegur hluti af búnaði í hlaupum og hefur notkun þeirra farið vaxandi síðustu ár.GötuhlaupFyrir styttri götuhlaup innanbæjar, innan við klukkutími að lengd, er ólíklegt að þú þurfir á vesti eða poka að halda. Hlaupabelti gæti hinsvegar verið sniðug lausn svo þú getir haft meðferðis vökva í litlu magni á heitari dögum, síma eða smá næringu til að borða eftir eða á meðan hlaupinu stendur.Fyrir lengri götuhlaup (með smá utanvegahlaupum í bland) ættir þú að skoða hlaupabelti eða minni hlaupavesti (5 lítra eða minna). Það ætti að vera meira en nóg til að tryggja næga vökvainntöku á meðan hlaupinu stendur. Select options Belti, Belti, Hlaupavesti, Hlaupavesti, Karlar, Konur, Töskur og Búnaður, Töskur og Búnaður PULSE BELT svart – Hlaupabelti 5.990 kr. Select options Belti, Belti,...

Bonatti línan frá Salomon

Bonatti línan frá Salomon er hlaupa- og göngufatnaður og fylgihlutir sem eru gerðir fyrir erfiðar aðstæður og eru ýmist bæði vatns- og vindheld eða vindheld og vatnsfráhrindandi allt eftir hvað hentar fyrir aðstæður hverju sinni.https://alparnir.is/wp-content/uploads/2022/05/07_W_Bonatti_Waterproof_JACKET_LC1768400_EN.mp4Bonatti WPVerandi aðeins 150 grömm en samt með 10.000mm vatnsheldni og 10.000g/m²/24h öndun gerir þetta að einum fjölhæfasta jakka sem þú getur fundið. Hann pakkast inn í brjóstvasann svo það fer mjög lítið fyrir honum í hlaupavestinu/bakpokanum. Hann er í þægilegu sniði og „Ripstop“ hönnunin og styrktir saumar tryggja langa endingu. Veldu kosti Fatnaður, Hlaup, Jakkar, Karlar, Útivist BONATTI WP JACKET 23.990 kr. Veldu kosti Fatnaður, Hlaup, Jakkar, Karlar, Útivist BONATTI WP JACKET 23.990 kr. Veldu kosti Fatnaður, Hlaup, Jakkar, Konur, Útivist BONATTI WP JKT W 23.990 kr. Veldu kosti Fatnaður, Hlaup, Jakkar, Konur, Útivist BONATTI WP JKT W 23.990 kr. Bonatti TrailEr tæknilegasti jakkinn frá Salomon...

Hvernig á að velja sér utanvegahlaupaskó !

Hver er munurinn á götuhlaupaskóm og utanvegahlaupaskóm ?Meginmunurinn á götuhlaupaskó og utanvegahlaupaskó er á hvaða undirlagi hann er notaður. Í utanvegahlaupaskóm er best að hafa skó með góðu gripi, vörn, stuðning og stöðugleika fyrir ójafnt undirlag.GripÞví dýpra mynstur á sólanum, því betra grip gefur skórinn í mýkra og lausari undirlagi. Styttri, þéttari og breiðari mynstur er nóg á harðari stígum sem gefur betri stöðugleika og hagkvæmni.Mikið af utanvegahlaupaskóm hafa milligrófann sóla sem gerir okkur kleift að nota hann í flest öllum aðstæðum. VörnUtanvegahlaupaskór hafa yfirleitt meiri vörn heldur en götuhlaupaskór. Auka vörn yfir tábergið, þykkari yfirbygging og sumir hafa harða plötu í sólanum sem vernda fyrir oddhvössum steinum.Því eru utanvegahlaupaskór yfirleitt mjög endingagóðir þrátt fyrir grófa undirlagið sem þeir eru notaðir...

Jolagjafir fyrir Hlaupara

Jólagjafaóskalisti hlauparans Hildar Aðalsteins

Hildi Aðalsteinsdóttur þarf vart að kynna en hún hóf feril sinn sem hlaupari fyrir um 8 árum hefur allar götur síðan náð ótrúlegum árangri og slær hvergi slöku við. Hún fór lengst kvenna í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa, lenti í 2.sæti í Esjumaraþoninu, 2. sæti í Hengli Ultra, 4. sæti í Laugarvegshlaupinu fræga og var sigurvegari kvenna í Night Trail hlaupinu á Spáni 2019. Hér er hennar jólagjafaóskalisti frá Ölpunum í ár. 1. Höfuðljós, nauðsynlegt í öllum hlaupum í skammdegi og myrkri. 2. Lambúshetta úr 100 merino ull, frábært í hlaup í köldu veðri. 3. Lightning WP jakki, léttur og þægilegur með góða vatnsheldni og öndun. 4. Bonatti lúffur, frábær vatnsheldni og öndun. 5. Broddar hannaðir sérstaklega fyrir utanvegahlaup, veita frábært grip í erfiðum aðstæðum. 6. Skór hannaðir...

Jólagjafaóskalisti hlauparans Birgis Más

Birgir Már Vigfússon er einn öflugasti utanvegahlaupari landsins. Hann lenti eftirminnilega í 2.sæti í 100 km í Hengli Ultra og keppti einnig í TDS hlaupinu í Mont Blanc 2019. Hann lætur ekki þar við sitja og stundar nú einnig fjallaskíði, gönguskíði, fjallgöngur og fleira útvistabrölt af fullum kappi. Hér er hans jólagjafaóskalisti frá Ölpunum í ár. 1. Primo innsta lagið, heldur þér passlega heitum á hlaupum og göngum, þornar hratt og temprar hita. 2. Bonatti regn jakki og lúffur. Mikil vantsheldni og öndun. 3. Sense ride 3 Léttir og þægilegir skór sem virka á allar tegundir af undirlagi. 4. Nanospikes, ómissandi í öll hlaup í hálku. 5. S/lab ultra 5 vesti. Eitt léttasta hlaupavesti á markaðnum.